fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Milner gerir gín að kastinu sem Mane tók um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. september 2019 14:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane, leikmaður Liverpool, brjálaðist um helgina eftir að hafa spilað gegn Burnley. Mane skoraði annað mark Liverpool í leiknum en liðið vann að lokum sannfærandi 3-0 sigur.

Mane hefði getað skorað annað mark í seinni hálfleik en liðsfélagi hans Mo Salah ákvað að gefa ekki boltann. Mane brjálaðist eftir að hafa verið skipt útaf og var gríðarlega pirraður út í samherja sinn, Salah.

Mane var öskrandi á bekknum og James Milner, samherji hans gerir grín að þessu á Instagram. ,,Kannski misskildi ég þetta, ég er nokkuð viss um að Sadio hafi verið að pirra sig á því að ég hafi ekki komið inná,“ sagði Milner.

Mane hefur jafnað sig í dag og svarar Milner. ,,Það er klárlega ástæðan fyrir því að ég var að kvarta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla