fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Milner gerir gín að kastinu sem Mane tók um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. september 2019 14:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane, leikmaður Liverpool, brjálaðist um helgina eftir að hafa spilað gegn Burnley. Mane skoraði annað mark Liverpool í leiknum en liðið vann að lokum sannfærandi 3-0 sigur.

Mane hefði getað skorað annað mark í seinni hálfleik en liðsfélagi hans Mo Salah ákvað að gefa ekki boltann. Mane brjálaðist eftir að hafa verið skipt útaf og var gríðarlega pirraður út í samherja sinn, Salah.

Mane var öskrandi á bekknum og James Milner, samherji hans gerir grín að þessu á Instagram. ,,Kannski misskildi ég þetta, ég er nokkuð viss um að Sadio hafi verið að pirra sig á því að ég hafi ekki komið inná,“ sagði Milner.

Mane hefur jafnað sig í dag og svarar Milner. ,,Það er klárlega ástæðan fyrir því að ég var að kvarta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt
433Sport
Í gær

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði