fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Solskjær heldur áfram að sópa út: Darmian líklega að fara

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2019 15:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matteo Darmian fer líklega frá Manchster United áður en félagaskiptaglugginn í Evrópu lokar á mánudag.

Darmian hefur viljað fara heim til Ítalíu í heillt ár og gæti nú verið að fá það í gegn, hann á bara ár eftir af samningi sínum við United.

United borgaði Torino 12,7 milljónir punda árið 2015, hann hefur aðeins spilað 13 leiki síðan í desember árið 2017.

Ole Gunnar Solskjær er að sópa út leikmönnum en Romelu Lukaku var seldur, Alexis Sanchez og Chris Smalling eru að fara á láni.

Ander Herrera, Marouane Fellaini og Antonio Valencia fóru allir í tíð Solskjær. Þá eru líkur á að Marcos Rojo fari einnig á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“
433Sport
Í gær

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina
433Sport
Í gær

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið