fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Leikmönnum United bannað að stoppa og ræða við stuðningsmenn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmönnum Manchester United er nú bannað að stoppa fyrir utan æfingasvæði félagsins og spjalla við stuðningsmenn.

Skilti með þeim skilaboðum var sett upp fyrir utan Carrington svæðið í dag.

Ástæðan er sögð slysahætta sem skapast getur þegar ökutæki eru stöðvuð.

Það hefur lengi verið hefð fyrir því að ungir stuðningsmenn safnist saman fyrir utan svæðið, til að hitta hetjurnar sínar.

Nú hefur verið tekið fyrir það en síðast í gær var Alexis Sanchez að stoppa bifreið sína fyrir unga drengi, skiltið var svo sett upp í morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Í gær

58 ára á leið í nýtt lið

58 ára á leið í nýtt lið