fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Mo Salah og fótalaus strákur bræddu hjörtu í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 10:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er áhugaverður leikur í Istanbúl í kvöld þegar Liverpool og Chelsea mætast, í leik um Ofurbikar UEFA. Um er að ræða sigurvegara Meistara og Evrópudeildar.

Bæði lið tóku æfingu í Tyrklandi í gær en nokkrir ungir drengir fengu að hitta hetjur Liverpool.

Um var að ræða einstaklinga með fötlun sem UEFA, bauð á svæðið. Mo Salah lék við drengina að æfingu lokni.

Myndband af honum og fótalausum strák hefur vakið mikla athygli og brætt hjörtu margra, þar halda þeir á lofti. Drengurinn sem ekki er með lappir gefur ekkert eftir og sýnir mikla færni.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Í gær

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Í gær

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar