fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Stór rass ástæða þess að Moyes vildi ekki kaupa Maguire

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 09:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Moyes vildi ekki kaupa Harry Maguire til Manchester United árið 2013, hann var hræddur um að hann yrði of feitur og mikill.

Maguire lék þá með Sheffield United og var að stíga sín fyrstu skref. Maguire hefði kostað 4 milljónir punda þá en United borgaði 80 milljónir punda fyrir hann í sumar.

,,Ég reyndi ekki að kaupa hann en við vissum af honum, ég vissi af öllum leikmönnum í heimi,“ sagði Moyes við Talksport í dag.

,,Maguire var einn af þeim sem ég vissi af, ég sá hann spila og fannst hann mjög góður.“

Stór rass á Maguire var ein af ástæðum þess að Moyes vildi ekki reyna að kaupa Maguire árið 2013.

,,Hann var hins vegar mjög stór allur, með stórt rassgat. Maður hugsaði hversu stórt þetta yrði allt, hann var ungur og þú taldir að hann yrði alltaf stærri.“

,,Hann er í dag eins og hefur hugsað frábærlega um sig, Maguire var góður leikmaður. Þetta var ekki það sem United vantaði, við vorum með Vidic, Rio, Jonny Evans, Smalling, Jones og Michael Keane.“

,,Harry Maguire þurfti að fara á sitt ferðalag, þeir þurfa hana til að komast á sinn stað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

ÍBV sækir spennandi markvörð

ÍBV sækir spennandi markvörð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

McTominay gerði gott betur en Ronaldo

McTominay gerði gott betur en Ronaldo
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu
433Sport
Í gær

Arsenal opið fyrir því að leyfa þessum þremur að fara strax í janúar

Arsenal opið fyrir því að leyfa þessum þremur að fara strax í janúar
433Sport
Í gær

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“