fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Fær Sterling 100 milljónir punda fyrir að spila í Air Jordan skóm?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. ágúst 2019 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling, leikmaður Manchester City gæti orðið fyrsti knattspyrnumaðurinn til að semja við Air Jordan, um að leika í skóm frá þeim.

Air Jordan er hluti af Nike en merkið hefur verið að vinna með PSG í fatnaði síðasta árið. Michael Jordan körfuboltamaður, er maðurinn á bak við merkið.

Nú er Air Jordan að skoða það að framleiða takkaskó og yrði Sterling andlit þeirra.

Telegraph segir að Sterling gæti þénað hressilega fyrir það að leika í skóm frá þeim.

Sagt er að Sterling hafi fengið boð um 100 milljónir punda fyrir að leika í skóm, Air Jordan næstu árin.

Sterling er einn allra besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar en hann skoraði þrennu í fyrstu umferð gegn West Ham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi