fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Stjarna Arsenal neitaði að skrifa á treyjuna – Sjáðu af hverju

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 24. júlí 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rob Holding, leikmaður Arsenal, tók þátt í leik liðsins í nótt gegn spænska stórliðinu Real Madrid.

Leikurinn fór fram í Bandaríkjunum en bæði lið eru nú að undirbúa sig fyrir keppni í deild.

Fyrir leik þá gáfu leikmenn Arsenal eiginhandaráritanir og skrifuðu á meðal annars á treyjur.

Einn stuðningsmaður Tottenham reyndi að fá Holding til að skrifa á treyjuna sína og tókst það… Næstum því.

Holding undirbjó sig fyrir það að rita á treyjuna en sá svo að um Tottenham treyju var að ræða og hætti við.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Innkalla rakettupaka
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld