fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Magni kom öllum á óvart í Keflavík

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. júlí 2019 21:13

Mynd: Magni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magni kom öllum á óvart í Inkasso-deild karla í kvöld er liðið lék við Keflavík á útivelli.

Magni hefur lítið sýnt í sumar en vann aðeins sinn annan sigur í kvöld í Keflavík. Magna-menn unnu frábæran 3-0 útisigur. Liðið er enn á botninum en þó með jafn mörg stig og Njarðvík sem er í öruggu sæti.

Fjölnir er með tveggja stiga forskot á toppnum en liðið mætti Fram. Fjölnismenn föpgnuðu 3-1 sigri og eru með 26 stig á toppi deildarinnar.

Grótta er í öðru sætinu, tveimur stigum á eftir Fjölni en liðið vann afar sterkan 1-0 útisigur gegn Þrótti Reykjavík á sama tíma.

Rick ten Voorde stimplaði sig inn í Inkasso-deildina en hann gerði bæði mörk Þórs í 2-1 sigri á Njarðvík. Ten Voorde kom nýlega til Þórsara frá Víkingi Reykjavík á láni.

Hér má sjá öll úrslit og markaskorara kvöldsins.

Keflavík 0-3 Magni
0-1 Kristinn Þór Rósbergsson
0-2 Lars Óli Jessen
0-3 Áki Sölvason(víti)

Fjölnir 3-1 Fram
1-0 Guðmundur Karl Guðmundsson
2-0 Jóhann Árni Gunnarsson
2-1 Helgi Guðjónsson(víti)
3-1 Guðmundur Karl Guðmundsson

Þróttur R. 0-1 Grótta
0-1 Óliver Dagur Thorlacius(víti)

Þór 2-1 Njarðvík
1-0 Rick ten Voorde
1-1 Jóhannes Helgi Hannesson(sjálfsmark)
2-1 Rick ten Voorde

Víkingur Ó. 2-0 Haukar
1-0 Vidmar Miha
2-0 Sallieu Capay Tarawallie

Leiknir R. 3-2 Afturelding
1-0 Sólon Breki Leifsson
1-1 Alexander Aron Davorsson(víti)
2-1 Stefán Árni Geirsson
2-2 Andri Freyr Jónasson
3-2 Sævar Atli Magnússon

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag