fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Hefur einhver stjóri byrjað eins illa? – Martröð í Frakklandi

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. júlí 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að Andre Villas-Boas sé einn umdeildur knattspyrnustjóri en hann hefur undanfarin ár starfað í Rússlandi.

Villas-Boas er þekktastur fyrir tíma sinn á Englandi þar sem hann stoppaði stutt hjá Chelsea og Tottenham.

Portúgalinn tók við franska stórliðinu Marseille í sumar og hefur byrjað alveg ömurlega með liðið.

Stjörnur Marseille eru að spila með liðinu á undirbúningstímabilinu og spilaði liðið við Rangers í gær.

Rangers burstaði Marseille og fagnaði að lokum 4-0 sigri sem kom mörgum á óvart.

Það tap kom aðeins nokkrum dögum eftir 2-1 tap Marseille gegn Accrington Stanley sem leikur í þriðju efstu deild Englands.

Fyrstu tveir leikirnir undir stjórn Villas-Boas hafa því endað mjög illa og ljóst að mikil vinna er framundan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag