fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Sjáðu hvað moldríkur Aubameyang keypti – Var ekkert að spara

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. júlí 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nóg til hjá framherjanum Pierre Emerick Aubameyang sem spilar með Arsenal á Englandi.

Aubameyang er í fríi þessa stundina en það styttist þó í að undirbúningstímabilið á Englandi hefjist á ný.

Aubameyang er þrítugur í dag en hann keypti sér nýtt leikfang á dögunum ef svo má að orði komast.

Sóknarmaðurinn keypti nýjan Lamborghini bíl sem kostaði 240 þúsund pund. Bílafloti leikmannsins er verðmetinn á 2,1 milljón pund.

Lamborghini Huracan er nafnið á bílnum en Aubameyang á fyrir þrjá Ferrari bíla, tvo Audi bíla og einn Aston Martin.

Myndir af nýja bílnum má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 3 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni