fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Herrera kennir stjórninni um: Solskjær gerði allt sem hann gat

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ander Herrera skrifaði nýlega undir samning við Paris Saint-Germain og gengur frítt í raðir félagsins.

Herrera var áður á mála hjá Manchester United en stjórn félagsins var of lengi að bjóða honum nýjan samning.

Miðjumaðurinn greinir sjálfur frá því og segir að Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins, hafi reynt allt mögulegt til að halda sér.

,,Ég vil ekki tala of mikið um fortíðina en við vorum ekki á sömu blaðsíðu varðandi verkefnið og mitt hlutverk í því,“ sagði Herrera.

,,Ég var mjög ánægður, það er mikið sem ég er þakklátur félaginu fyrir, sem og stuðningsmönnunum og Solskjær.“

,,Hann gerði mikið til að halda mér en það gerðist ekki. Þeir blönduðu sér í þetta of seint, ég var búinn að semja við París.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið