fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Fullyrt að Wan-Bissaka fari í læknisskoðun hjá United á næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. júní 2019 10:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Wan-Bissaka, fer í læknisskoðun hjá Manchester United í vikunni. Þetta fullyrðir Goal.com.

Hægri bakvöðrurinn snýr aftur til Englands á morgun, eftir dvöl með enska U21 árs landsliðinu á Ítalíu.

Sagt er að United borgi 42,5 milljónir punda fyrir þennan unga og efnilega pilt. Hann átti gott tímabil með Crystal Palace.

Kaupverðið á Aaron Wan-Bissaka gæti svo hækkað, það fer eftir árangri Manchester United og hans.

Ole Gunnar Solskjær keypti Daniel James frá dögunum og næstur í röðinni er Aaron Wan-Bissaka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær