fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Stjörnuprýtt lið Englands er úr leik á EM: Ótrúlegt tap gegn Rúmeníu

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. júní 2019 18:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England 2-4 Rúmenía
0-1 George Puscas(76′)
1-1 Demarai Gray(79′)
1-2 Ianis Hagi(85′)
2-2 Tammy Abraham(87′)
2-3 Florinel Coman(89′)
2-4 Florinel Coman(93′)

Það var búist við miklu af enska U21 landsliðinu á EM í sumar en margar stjörnur spila fyrir liðið.

Leikmenn á borð við James Maddison, Dominic Calvert-Lewin, Aaron Wan-Bissaka, Phil Foden, Tammy Abraham og Demarai Gray eru á meðal leikmanna í liðinu.

England hóf riðlakeppnina á grátlegu 2-1 tapi gegn Frökkum þar sem bæði mörk Frakka komu undir lokin.

Enska liðið þurfti að svara fyrir sig í dag gegn Rúmeníu en tapaði á ótrúlegan hátt, 4-2.

Staðan var markalaus þar til á 76. mínútu leiksins og á 17 mínútum fengu áhorfendur heil sex mörk.

England er úr leik á mótinu eftir tapið í dag og ljóst að starf þjálfarans Aidy Boothroyd er í hættu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag