fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Ensk blöð segja Gylfa og Alexöndru svar Íslands við Beckham og Posh

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. júní 2019 09:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, skærasta stjarna Íslands í fótbolta og Alexandra Helga Ívarsdóttir, gengu í það heilaga um helgina. Margir hafa fylgst með gangi mála á Instagram.

Brúðkaupið fór fram á Lake Como á Ítalíu, hjónin buðu í partý á föstudag og á laugardag var svo stóri dagurinn.

Sjáðu allar helstu myndirnar úr brúðkaupi Gylfa og Alexöndru: „Þið eruð algerlega æðisleg og framtíðin er svo sannarlega ykkar“

Gylfi er risastórt nafn á Englandi, ensk blöð hafa því áhuga á brúðkaupinu sem fram fór. ,,Alexandra varð fræg fyrir um tíu árum þegar hún varð ungfrú Ísland,“ skrifar enska götublaðið, The Sun.

,,Hún og Gylfi, hafa verið þekkt fyrir að vera svar Íslands við Posh og Becks,“ skrifar blaðið. Þar er átt við David Beckham og Victoria Beckham, sem eru ein frægustu hjón í heimi.

,,Til hamingju vinur, þið lítið frábærlega út saman,“ sagði Tony Bellow, boxari við Instagram færslu Gylfa.

,,Lítur út eins og milljón dollarar vinur,“ skrifaði Jermaine Jenas, fyrrum leikmaður Tottenham á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
433Sport
Í gær

Mbappe kveikti bál í Katalóníu eftir leik – 60 manns tókust á

Mbappe kveikti bál í Katalóníu eftir leik – 60 manns tókust á
433Sport
Í gær

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“