fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433

Ætlaði aldrei að yfirgefa Arsenal: ,,Heilinn frekar en hjartað“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. júní 2019 17:37

Szczesny í leik með Arsenal

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Wojciech Szczesny ætlaði sér aldrei að yfirgefa Arsenal áður en hann fór til Ítalíu á sínum tíma.

Pólverjinn spilaði 181 leik fyrir arsenal á ferlinum en var varamaður eftir komu Petr Cech frá Chelsea.

Szczesny fór því til Roma og síðar Juventus þar sem hann reyndist vera arftaki Gianluigi Buffon.

,,Ég vildi spila með Arsenal allan ferilinn. Þetta er félagið sem ég elska og ég styð það ennþá. Ég gaf allt til að spila þarna,“ sagði Szczesny.

,,Ég sé eftir því að hafa ekki gert meira þarna. Ég vann tvo FA bikara og Samfélagsskjöldinn en hefði verið til í að vinna einn deildarmeistaratitil.“

,,Stundum þarftu þó að hugsa með heilanum frekar en hjartanu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Opinberar hvað hann sagði við Albert í morgun – Áhugavert í ljósi þess sem svo gerðist

Opinberar hvað hann sagði við Albert í morgun – Áhugavert í ljósi þess sem svo gerðist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi