fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433

Ætlaði aldrei að yfirgefa Arsenal: ,,Heilinn frekar en hjartað“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. júní 2019 17:37

Szczesny í leik með Arsenal

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Wojciech Szczesny ætlaði sér aldrei að yfirgefa Arsenal áður en hann fór til Ítalíu á sínum tíma.

Pólverjinn spilaði 181 leik fyrir arsenal á ferlinum en var varamaður eftir komu Petr Cech frá Chelsea.

Szczesny fór því til Roma og síðar Juventus þar sem hann reyndist vera arftaki Gianluigi Buffon.

,,Ég vildi spila með Arsenal allan ferilinn. Þetta er félagið sem ég elska og ég styð það ennþá. Ég gaf allt til að spila þarna,“ sagði Szczesny.

,,Ég sé eftir því að hafa ekki gert meira þarna. Ég vann tvo FA bikara og Samfélagsskjöldinn en hefði verið til í að vinna einn deildarmeistaratitil.“

,,Stundum þarftu þó að hugsa með heilanum frekar en hjartanu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras