fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Þetta er það sem launahæsti leikmaður Englands hefur verið að vinna í: ,,Borgaðu félaginu til baka“

433
Þriðjudaginn 21. maí 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United, hefur verið harðlega gagnrýndur síðan hann samdi við félagið.

Sanchez kom til United frá Arsenal í janúar og var búist við miklu af þessum þrítuga leikmanni.

Hann hefur þó alls ekki staðist væntingar eftir að hafa verið mjög góður í nokkur ár með Arsenal.

Stuðningsmenn United eru pirraðir út í Sanchez þessa stundina eftir mynd sem hann birti á Instagram.

Þar gefur Sanchez út að hann sé stjarnan í nýrri kvikmynd sem er væntanleg.

,,Er þetta það sem þú ert búinn að vera að gera? Borgaðu félaginu til baka þá peninga sem þú stalst,“ sagði einn stuðningsmaður.

,,Ég vissi að þú værir að leika fótboltamann allan þennan tíma,“ skrifaði annar.

Sanchez fær gríðarlega há laun hjá United en hann er launahæsti leikmaður deildarinnar.

 

View this post on Instagram

 

Feliz de participar en ésta película, muy linda para disfrutar en familia. 30 de Mayo en cines. #miamigoalexis ? @miamigoalexis

A post shared by Alexis Sanchez (@alexis_officia1) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði