fbpx
Fimmtudagur 17.október 2019  |
433Sport

Sjáðu þegar Óli Jó las yfir fréttamanni um spurningar: Höddi Magg virkilega óhress

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. maí 2019 10:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Martin og Valur er það sem er rætt um í íslenskum fótbolta þessa dagana, Valur villl losna við Gary. Hann fékk ekki að æfa með Val í fyrradag og var ekki í leikmannahópi liðsins í gær, gegn Fylki í Pepsi Max-deildinni. Þar vann Valur sinn fyrsta sigur í sumar

Valur vill losna við Gary Martin. Þetta staðfesti Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals í samtali við 433.is í vikunni. Gary gekk í raðir Vals í janúar og gerði þriggja ára samning. Eftir fjórar umferðir í Pepsi Max-deildinni vill Valur nú losna við framherjann.

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals neitaði að ræða mál Gary Martin við Stöð2 Sport í gær. Hann las yfir fréttamanninum sem vildi ræða við hann um málið, eftir leikinn.

Við þetta var Hörður Magnússon, stjórnandi Pepsi Max-markanna ekki sáttur. „Við skulum hafa eitt algjörlega á hreinu. Það er ekki Ólafs Jóhannessonar að ritstýra okkar miðli. Við megum bera fram spurningar en það er síðan algjörlega undir viðmælandanum komið hvort hann svari þeim,“ segir Hörður.

„Það er algjörlega ljóst að menn setja engar línur um hvað við spyrjum.“

Umræðuna má sjá hér að neðan.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Stjörnurnar þurftu að æfa í hörmulegu veðri – Stjórinn er harðhaus

Sjáðu myndirnar: Stjörnurnar þurftu að æfa í hörmulegu veðri – Stjórinn er harðhaus
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Sá besti grét í beinni er hann tjáði sig um skammarlega hegðun – Kallar eftir löngu banni

Sjáðu atvikið: Sá besti grét í beinni er hann tjáði sig um skammarlega hegðun – Kallar eftir löngu banni
433Sport
Í gær

Er þetta liðið sem Mourinho myndi vilja búa til hjá Tottenham?

Er þetta liðið sem Mourinho myndi vilja búa til hjá Tottenham?
433Sport
Í gær

Aguero klessukeyrði Ranger Rover bíl sinn í morgun: Sjáðu myndina

Aguero klessukeyrði Ranger Rover bíl sinn í morgun: Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Tölfræði Romero er miklu betri en De Gea

Tölfræði Romero er miklu betri en De Gea
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool kominn í heimsmetabók Guinness

Leikmaður Liverpool kominn í heimsmetabók Guinness
433Sport
Í gær

Sjáðu Birki Bjarnason mæta til Katar: Læknisskoðun í dag og fyrsta æfing á morgun

Sjáðu Birki Bjarnason mæta til Katar: Læknisskoðun í dag og fyrsta æfing á morgun
433Sport
Í gær

Þetta þénuðu frægustu einstaklingar heims á Instagram á síðasta ári: Ronaldo fékk 6 milljarða

Þetta þénuðu frægustu einstaklingar heims á Instagram á síðasta ári: Ronaldo fékk 6 milljarða