fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2019
433Sport

Hafa lengi verið bestu vinir en mætast nú í leik sem skiptir öllu máli

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Derby County tryggði sér farseðilinn á Wembley í kvöld er liðið vann 4-2 sigur á Leeds á Elland Road.

Um var að ræða seinni leik liðanna í undanúrslitum umspilsins um laust sæti í efstu deild.

Leeds vann fyrri leikinn 1-0 á Pride Park en Derby vann svo frábæran 4-2 útisigur í kvöld og fer í úrslit.

Þar mun liðið spila við Aston Villa en Villa sló West Bromwich Albion úr leik í gær.

Úrslitaleikurinn er sérstakur fyrir stuðningsmenn Chelsea en þar mætast tvær goðsagnir félagsins.

Frank Lampard er markahæsti leikmaður í sögu Chelsea í úrvalsdeildinni og er stjóri Derby.

John Terry er þá hjá Aston Villa en hann er í guðatölu á Stamford Bridge og var lengi fyrirliði liðsins.

Það sem er kannski enn áhugaverðara er að þessir tveir eru bestu vinir og hafa verið í mörg ár. Sú vinátta verður sett til hliðar í þessum risastóra leik.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Daniel James hefur náð samkomulagi við Manchester United

Daniel James hefur náð samkomulagi við Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslenskur landsliðsmaður og allir hans samherjar liggja undir grun: Sakaðir um veðmálasvindl

Íslenskur landsliðsmaður og allir hans samherjar liggja undir grun: Sakaðir um veðmálasvindl
433Sport
Í gær

Gylfi í ótrúlegum hópi yfir þá bestu

Gylfi í ótrúlegum hópi yfir þá bestu
433Sport
Í gær

Furðuleg ummæli Mbappe vekja athygli: Fer hann frá París?

Furðuleg ummæli Mbappe vekja athygli: Fer hann frá París?
433Sport
Í gær

Bjarni sendir pillu á Ágúst: Vantar kjark og þor – ,,Klikka enn og aftur á stóra prófinu“

Bjarni sendir pillu á Ágúst: Vantar kjark og þor – ,,Klikka enn og aftur á stóra prófinu“
433Sport
Í gær

Hjörvar og félagar kafa aftur ofan í mál Gary Martin: Endalaust af sögum – ,,Það er bara lygi“

Hjörvar og félagar kafa aftur ofan í mál Gary Martin: Endalaust af sögum – ,,Það er bara lygi“