fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Sjáðu hetjuna brotna saman þegar hann heyrði frá heimalandinu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. maí 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram magnaður leikur í Meistaradeild Evrópu í gær er lið Tottenham heimsótti Ajax í undanúrslitum. Um var að ræða seinni leik liðanna en Ajax vann fyrri leikinn 1-0 á útivelli og var því í mjög góðri stöðu.

Heimamenn byrjuðu frábærlega í dag og skoraði varnarmaðurinn Matthijs de Ligt snemma eftir hornspyrnu. Hakim Ziyech bætti svo við öðru áður en flautað var til hálfleiks og útlitið mjög bjart.

Lucas Moura lagaði svo stöðuna fyrir Tottenham á mínútu en hann kláraði færi sitt vel framhjá Andre Onana í markinu. Lucas bætti svo við öðru marki ekki löngu seinna eftir vandræði í vörn Ajax og þurfti Tottenham aðeins eitt mark til viðbótar.

Það var útlit fyrir að Ajax myndi halda þetta út en á 95. mínútu leiksins þá skoraði Lucas þriðja mark Tottenham en fimm mínútum var bætt við. Það er því Tottenham sem spilar við Liverpool í úrslitum keppninnar sem fer fram í Madríd.

Moura fór í viðtal við sjónvarpsstöð í Brasilíu eftir leik, þar fékk hann að hlusta á lýsinguna þegar hann skoraði sigurmarkið.

Drengurinn knái brotnaði saman við það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney