fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Sóknin: Nýr hlaðvarpsáttur – Uppgjör á 2.umferð Pepsi Max-deildar karla

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. maí 2019 14:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknin er nýr hlaðvarpsþáttur á 433.is, eftir hverja einustu umferð í Pepsi Max-deild karla í sumar, þá munum við gera hlutina upp. Við fáum góða gesti til okkar en að þessu sinni var það Bjarni Helgason, blaðamaður á Morgunblaðinu.

2. umferð Pepsi Max-deildar karla lauk í gær þegar tíu FH-ingar náðu í stig gegn Víkingi á útivelli.

Valur tapaði á útivelli gegn KA en á sama tíma vann KR fínan sigur á ÍBV á heimavelli.

Breiðablik og HK gerðu 2-2 jafntefli í Kórnum og Stjarnan náði aðeins í stig gegn Grindavík. Fylkir og ÍA gerðu 2-2 jafntefli í leik sínum í Lautinni.

Fyrsti þáttur af Sókninni er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni