fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433

Einkunnir úr leik Grindavíkur og Breiðabliks – Nokkrir fá sjö

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. apríl 2019 15:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik fagnaði sigri í Pepsi Max-deild karla í dag er liðið mætti Grindavík í fyrstu umferð.

Leikið var í Grindavík en tvö mörk voru skoruð en bæði komu frá gestunum í Breiðabliki.

Aron Bjarnason skoraði fyrra mark liðsins áður en Kolbeinn Þórðarson bætti við öðru undir lokin.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum.

Grindavík:
Vladan Djogatovic 5
Rodrigo Mateo 5
Vladimir Tufegdzic 5
Gunnar Þorsteinsson 5
Kiyabu Nkoyi 4
Elias Tamburini 6
Marc McAusland 5
Rene Joensen 5
Aron Jóhannsson 5
Sigurjón Rúnarsson 6
Josip Zeba 5

Breiðablik:
Gunnleifur Gunnleifsson 6
Damir Muminovic 7
Alexander Helgi Sigurðarson 7
Jonathan Hendrickx 6
Thomas Mikkelsen 6
Guðjón Pétur Lýðsson 6
Höskuldur Gunnlaugsson 6
Arnar Sveinn Geirsson 7
Aron Bjarnason 7
Viktor Örn Margeirsson 6
Andri Rafn Yeoman 6

Varamenn:
Kolbeinn Þórðarson 7

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“