fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Gervilimur á stað sem þú hefur aldrei séð hann áður: Hver kom með hann?

433
Laugardaginn 13. apríl 2019 20:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðasti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni fór fram á Old Trafford í dag þar sem Manchester United spilar.

United fékk lið West Ham í heimsókn í úrvalsdeildinni og vann að lokum 2-1 heimasigur.

Það var Paul Pogba sem gerði bæði mörk United í leiknum og komu þau bæði af vítapunktinum.

Simon Peach, blaðamaður, var staddur á leiknum í kvöld og rakst á athyglisverðan hlut eftir lokaflautið.

Peach sá þá gervilim nálægt leikmannagöngunum á Old Trafford en hvaðan þessi hlutur kom er óvitað.

,,Svo. Margar. Spurningar,“ skrifar Peach og birti myndband af því sem hann sá í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf