fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Gervilimur á stað sem þú hefur aldrei séð hann áður: Hver kom með hann?

433
Laugardaginn 13. apríl 2019 20:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðasti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni fór fram á Old Trafford í dag þar sem Manchester United spilar.

United fékk lið West Ham í heimsókn í úrvalsdeildinni og vann að lokum 2-1 heimasigur.

Það var Paul Pogba sem gerði bæði mörk United í leiknum og komu þau bæði af vítapunktinum.

Simon Peach, blaðamaður, var staddur á leiknum í kvöld og rakst á athyglisverðan hlut eftir lokaflautið.

Peach sá þá gervilim nálægt leikmannagöngunum á Old Trafford en hvaðan þessi hlutur kom er óvitað.

,,Svo. Margar. Spurningar,“ skrifar Peach og birti myndband af því sem hann sá í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mbappe yfirgefur hópinn

Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“
433Sport
Í gær

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Í gær

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Í gær

Fékk að mæta til æfinga eftir að hafa verið í sprengjusveit Chelsea

Fékk að mæta til æfinga eftir að hafa verið í sprengjusveit Chelsea
433Sport
Í gær

Jóhann Berg fór í hóp fimm góðra manna í gær – 80 prósent af þeim voru hluti af gullkynslóðinni

Jóhann Berg fór í hóp fimm góðra manna í gær – 80 prósent af þeim voru hluti af gullkynslóðinni