fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Rooney heldur áfram að sigra Bandaríkin: Hvernig gat hann skorað þetta mark í nótt?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. apríl 2019 09:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney framherji DC United, heldur áfram að gera góða hluti í MLS deildinni í Bandaríkjunum.

Rooney gekk í raðir DC síðasta sumar og reif liðið upp af rassgatinu og heldur því áfram núna.

Liðið mætti Orlando í gær þar sem Rooney mætti Luis Nani, sínum gamla liðsfélagi hjá Manchester United.

DC vann 2-1 sigur en það var mark Rooney sem allir voru að tala um eftir leik, hann fékk aukaspyrnu við hornfánann.

Flestir bjuggust við fyrirgjöf en Rooney lúðraði á markið og í netið fór boltinn.

Markið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot