fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Einn sá eftirsóttasti sýndi stórkostleg tilþrif gegn Íslandi – Númeri of stórir

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. mars 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ástæða fyrir því að sóknarmaðurinn Kylian Mbappe er einn allra eftirsóttasti leikmaður heims.

Mbappe er aðeins 20 ára gamall og hann var að spila sinn 30. landsleik fyrir Frakkland í gær.

Frakkar spiluðu þá við Ísland í undankeppni EM og höfðu betur sannfærandi 4-0 á heimavelli.

Mbappe lagði upp fjórða mark Frakklands í gær á félaga sinn í sókninni Antoine Griezmann.

Það er óhætt að segja að stoðsendingin hafi verið frábær en Mbappe átti geggjaða hælsendingu inn fyrir vörn Íslands sem endaði með marki.

Einfaldlega númeri of stórir þessir drengir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum
433Sport
Fyrir 2 dögum

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð