fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Einn sá eftirsóttasti sýndi stórkostleg tilþrif gegn Íslandi – Númeri of stórir

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. mars 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ástæða fyrir því að sóknarmaðurinn Kylian Mbappe er einn allra eftirsóttasti leikmaður heims.

Mbappe er aðeins 20 ára gamall og hann var að spila sinn 30. landsleik fyrir Frakkland í gær.

Frakkar spiluðu þá við Ísland í undankeppni EM og höfðu betur sannfærandi 4-0 á heimavelli.

Mbappe lagði upp fjórða mark Frakklands í gær á félaga sinn í sókninni Antoine Griezmann.

Það er óhætt að segja að stoðsendingin hafi verið frábær en Mbappe átti geggjaða hælsendingu inn fyrir vörn Íslands sem endaði með marki.

Einfaldlega númeri of stórir þessir drengir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi