fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Sveinn Aron Guðjohnsen, Jón Dagur og Jónatan skoruðu í sigri á Katar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. mars 2019 17:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen byrja vel í starfi með U21 árs landsliðið en liðið var að leika sinn annan leik í þessu verkefni.

Liðið gerði jafntefli við Tékkland á föstudag en sá leikur fór fram á Spáni, liðið vann svo góðan sigur á Katar í dag.

Jónatan Ingi Jónsson, kantmaður FH kom liðinu yfir í fyrri hálfleik.

Það var svo Sveinn Aron Guðjohnsen, sonur Eiðs Smára sem kom liðinu í 0-2. Sveinn hafði komið inn sem varamaður á 60 mínútu og smellti knettinum í netið, tveimur mínútum síðar.

Jón Dagur Þorsteinsson bætti svo við þriðja og síðasta marki Íslands í leiknum. 0-3 sigur staðreynd í hitanum í Katar þar sem HM í knattspyrnu fer fram árið 2022.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið