fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Lét eins og fífl og ýtti í leikmann United: ,,Ég skammast mín svo mikið“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. mars 2019 19:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Cooper, stuðningsmaður Arsenal á Englandi, hefur beðist afsökunar á hegðun sinni um helgina.

Cooper hljóp inná völlinn í 2-0 sigri Arsenal á Manchester United um helgina en hann ýtti í Chris Smalling varnarmann gestanna áður en hann reyndi að fagna með leikmönnum heimaliðsins.

Cooper segist skammast sín verulega eftir þessa hegðun en hann er ekki vanur að láta tilfinningarnar taka yfir.

,,Ég skammast mín svo mikið, ég hef brugðist sjálfum mér og fjölskyldu minni,“ sagði Cooper.

,,Það sem gerðist var ekki líkt mér. Ég er enn í sjokki og mér líður ömurlega.“

,,Ég vil biðja Chris Smalling, Manchester United og Arsenal afsökunar. Ég missti mig í gleðinni og lét eins og fífl með því að hlaupa inn á völlinn.“

,,Ég ætlaði aldrei að fara að Chris Smalling. Hann var þarna þegar ég ætlaði að fagna með leikmönnum Arsenal.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kaupir ekki útskýringar um fjarveru Viðars – „Þetta er bara bullshit“

Kaupir ekki útskýringar um fjarveru Viðars – „Þetta er bara bullshit“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nokkrar staðreyndir fyrir stórleikinn í Kópavoginum – Valur í brekku en miðað við síðustu leiki verður þetta ekki niðurstaðan

Nokkrar staðreyndir fyrir stórleikinn í Kópavoginum – Valur í brekku en miðað við síðustu leiki verður þetta ekki niðurstaðan
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ferð með Alberti og Gumma Ben seldist á meira en fimm milljónir

Ferð með Alberti og Gumma Ben seldist á meira en fimm milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heimsfrægi hjartaknúsarinn hellti vel í sig um helgina – ,,Passaðu röddina!“

Heimsfrægi hjartaknúsarinn hellti vel í sig um helgina – ,,Passaðu röddina!“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag orðaður við óvænt starf í sumar

Ten Hag orðaður við óvænt starf í sumar