fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Meira en bara leikur: Sjáðu hvaða áhrif fótboltinn hafði í Keníu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. mars 2019 17:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann magnaðan sigur í gær er liðið spilaði við Paris Saint-Germain.

Um var að ræða leik í Meistaradeildinni en liðin áttust við í 16-liða úrslitum keppninnar.

Eftir að hafa tapað fyrri leiknum 2-0 í Manchester kom United til baka í gær og vann 3-1 sigur.

Sú endurkomu fer í sögubækurnar en ekkert lið hefur áður komið til baka eftir 2-0 tap í fyrri leiknum.

Það var fagnað þessum sigri um allan heim og þar á meðal í Keníu þar sem United á marga stuðningsmenn.

Myndbönd birtust af miklum fagnaðarlátum í Keníu í dag þar sem allt varð vitlaust á götunum.

Það þarf oft ekki meira til að gleðja fólk eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar