fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Umdeildasta ákvörðun ársins? – VAR breytti öllu í Frakklandi

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 6. mars 2019 22:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir sammála um myndbandstæknina VAR sem verður notuð í ensku úrvalsdeildinni á næsta ári.

VAR leyfir dómurum að stöðva knattspyrnuleiki og skoða myndbönd af umdeildum atvikum sem koma fyrir.

Eitt slíkt atvik kom upp í kvöld er Manchester United mætti Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu.

Á 90. mínútu leiksins fékk United vítaspyrnu en dómarinn Damir Skomina notaði þar VAR áður en hann flautaði.

Presnel Kimpembe fékk boltann í hendina innan teigs eftir skot Diogo Dalot, varnarmanns United.

Það eru alls ekki allir sammála um það að dómurinn hafi verið réttur en varnarmaðurinn sneri sér við og horfði ekki á skot Dalot.

Talað er um að hönd Kimpembe hafi verið það nálægt líkamanum að dómurinn hafi verið rangur.

Aðrir tala um að dómurinn hafi verið hárréttur og að Kimpembe hafi einfaldlega verið vitlaus fyrir að snúa sér við.

Dæmi nú hver fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

ÍBV sækir spennandi markvörð

ÍBV sækir spennandi markvörð
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

McTominay gerði gott betur en Ronaldo

McTominay gerði gott betur en Ronaldo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir vel pirraðir á fyrrum leikmanni United fyrir þessa færslu á Instagram

Margir vel pirraðir á fyrrum leikmanni United fyrir þessa færslu á Instagram
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku
433Sport
Í gær

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Í gær

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps