fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Ensk blöð með lygasögu um skærustu stjörnurnar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. mars 2019 09:30

Lukaku skoraði í leiknum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð fara fram með lygar um þá Romelu Lukaku og Paul Pogba ef marka má viðbrögð framherjans við nýjustu fréttum.

The Sun sagðist hafa öruggar heimildir fyrir því að Lukaku og Pogba hefðu rifist eftir 3-2 sigur á Southampton.

Sagt var að Lukaku hafi þar lesið yfir Pogba, fyrir að hafa ekki leyft sér að taka vítaspyrnu undir lok leiks. Vítaspyrnuna tók Pogba og klikkaði en Lukaku hefði getað tryggt sér þrennuna.

Sagt var að þeir hefðu rifist harkalega í klefanum eftir leik en Lukaku segir þetta tóma þvælu.

,,Þegar hatrið virkar ekki þá byrja þeir að ljúga,“ s
agði Lukaku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Moyes vill tvo leikmenn United í janúar

Moyes vill tvo leikmenn United í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sarri fór í hjartaaðgerð

Sarri fór í hjartaaðgerð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu
433Sport
Í gær

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Í gær

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Í gær

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu