fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

De Gea ekki sáttur með stöðuna hjá United þrátt fyrir sigurgönguna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. janúar 2019 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David De Gea markvörður Manchester United er ekki sáttur með stöðu liðsins þrátt fyrir átta sigurleiki í röð.

De Gea segir United ekki vera komið í Meistaradeildarsæti og að liðið sé langt frá toppliðum deildarinnar.

Ole Gunnar Solskjær hefur breytt gengi liðsins og unnið alla átta leikina sína í starfi.

,,Það er rétt að við höfum fengið of mikið af mörkum á okkur á fyrri hlutanum, það er erfitt að halda hreinu í ensku úrvalsdeildinni. Við vorum ekki að verjast vel, við vorum að fá of mörg færi á okkur. Við erum byrjaðir að ná tökum á þessu,“ sagði De Gea.

,,Við erum meira með boltann, við erum að verjast betur. Við fáum færri færi á okkur, það gefur okkur sjálfstraust.“

,,Úrslitin eru góð en við erum ekki í Meistardeildarsæti, við erum langt frá toppnum í deildinni. Við erum sáttir með sigrana en við erum ekki sáttir með stöðu okkar í heild.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433
Fyrir 20 klukkutímum

Einn þekktasti stuðningsmaður Arsenal i kröppum dansi eftir að hafa rifið kjaft – Sjáðu myndbandið

Einn þekktasti stuðningsmaður Arsenal i kröppum dansi eftir að hafa rifið kjaft – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur