fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433

Arsenal vonast til að fá tvo leikmenn í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. janúar 2019 14:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery vonast til þess að fá tvo leikmenn til félagsins áður en félagaskiptaglugginn lokar á fimmtudag.

Meiðsli hafa herjað á leikmenn Emery og er varnarlína félagsins þunnskipuð.

Vitað er að Emery vill fá Denis Suarez miðjumann Barcelona til félagsins og það á láni. Þá gæti félagið fengið Ivan Perisic frá Inter, hann vill burt frá Ítalíu.

,,Það gæti verið enginn leikmaður, það gætu verið tveir,“ sagði Emery um stöðuna á leikmannakaupum.

,,Við erum að skoða tvo leikmenn og möguleikann á að þeir komi hingað. Það eru mjög litlar líkur að einhver fari.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki lengur með númer hjá félaginu

Ekki lengur með númer hjá félaginu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“
433Sport
Í gær

Lætur af störfum hjá KSÍ

Lætur af störfum hjá KSÍ
433Sport
Í gær

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Í gær

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Í gær

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu