fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Hélt að hann myndi fá tækifæri hjá Emery en var svo seldur

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. janúar 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Joel Campbell hafði trú á því að hann gæti verið partur af liði Arsenal undir stjórn Unai Emery.

Campbell gekk í raðir Arsenal frá Saprissa árið 2011 en spilaði aðeins 23 deildarleiki á sjö árum áður en hann samdi við Frosinone.

Hann var spenntur eftir komu Emery á síðasta ári en var svo látinn fara áður en tímabilið hófst.

,,Í sumar þá trúði ég því að ég hefði getað verið partur af verkefni Emery,“ sagði Campbell.

,,Ég ræddi við stjórann og félagið og var viss um að ég gæti gert vel í tæknilegu spænsku leikkerfi en félagið hafði aðrar hugmyndir.“

,,Þetta var heilt yfir frábær reynsla og ég mun aldrei gleyma henni því enskur fótbolti er risastór.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir það sama og á síðustu leiktíð – Ekki að berjast um titilinn

Segir það sama og á síðustu leiktíð – Ekki að berjast um titilinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Í gær

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“
433Sport
Í gær

Verið slakur í vetur en fer ekki á sölulista í janúar

Verið slakur í vetur en fer ekki á sölulista í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 3 dögum

Chelsea gæti óvænt kallað leikmann til baka

Chelsea gæti óvænt kallað leikmann til baka