fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Higuain að koma og Morata að fara – De Gea er að gera nýjan samning

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 08:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu hefur nú opnað á nýjan leik og eru fjölmörg félög að horfa í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

———

Chelsea er að ganga frá því að fá Gonzalo Higuain. Hann verður á láni og verður hægt að framlengja lánsdvölina eða kaupa hann í sumar. (Telegraph)

Atletico Madrid er að ganga frá kaupum á Alvaro Morata en Chelsea vill 45 milljónir punda. (Sky)

Arsenal er tilbúið að borga hluta af launum Mesut Özil til að losa hann, hann er með 350 þúsund pund á viku. (Mirror)

West Ham vill fá Maxi Gomez framherja Celta Vigo. (Sky)

Manchester City mun missa af Frenkie De Jong miðjumanni Ajax en PSG vill greiða 66 milljónir punda fyrir hann. (Mirror)

Manchester City og Chelsea vilja Christian eriksen miðjumann Tottenham en Real Madrid er líklegasti áfangastaður hans. (AS)

Chelsea vill selja Michy Batshuayi til Everton á 40 milljónir punda. (Star)

Michy Batshuayi vill fara á láni til Monaco. (Telegraph)

David de Gea er að framlengja samning sinn við Manchester United. (Mirror)

Manchester United ætlar að skoða Steven Bergwijn, 21 árs kantmann PSV: (Sun)

Antonio Valencia ætlar að klára tímabilið með Manchester United, sama hvort hann fái nýjan samning eða ekki. (Times)

Divock Origi framherji Liverpool gæti farið til Tottenham. (Telegraph)

Ole Gunnar Solskjær hefur tjáð Paul Pogba að hann muni byggja lið Manchester United í kringum hann. (Sun)

Simon Mignolet mun klára tímabilið með Liverpool. (ESPN)

Liverpool vill selja Lazar Markovic sem kostaði félagið 20 milljónir punda, hann er samningslaus í sumar. (Echo)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gerrard vill ekki fara í starf á Englandi fyrr en í apríl – Myndi tapa tæpum tveimur milljörðum ef hann kæmi fyrr

Gerrard vill ekki fara í starf á Englandi fyrr en í apríl – Myndi tapa tæpum tveimur milljörðum ef hann kæmi fyrr
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið