fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Bayern staðfestir að viðræður við Chelsea séu í gangi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. janúar 2019 11:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Bayern hefur staðfest að félagið sé áfram í viðræðum við Chelsea um kaup á Callum Hudson-Odoi.

Hudson-Odoi er 18 ára gamall en Chelsea hefur hafnað tveimur tilboðum Bayern í hann.

Kantmaðurinn efnilegi vill fara frá Chelsea og neitar því að skrifa undir nýjan samning við félagið.

Bayern telur að Hudson-Odoi verði stjarna á næstu árum og gefst ekki upp í því að reyna að klófesta hann.

,,Við viljum kaupa leikmanninn og erum áfrma í viðræðum við Chelsea,“ sagði Hasan Salihamidzic yfirmaður knattspyrnumála hjá Bayern.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City að krækja í ungstirni PSG

City að krækja í ungstirni PSG
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea vill kaupa enska landsliðsmanninn í sumar

Chelsea vill kaupa enska landsliðsmanninn í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sádarnir vilja heimsmeistarann – Ekki sá eini sem er til sölu

Sádarnir vilja heimsmeistarann – Ekki sá eini sem er til sölu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag
433Sport
Í gær

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“
433Sport
Í gær

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Í gær

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar