fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433

Hudson-Odoi setti þessa færslu inn og eyddi henni svo

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 14:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Callum Hudson-Odoi kantmaður Chelsea ætlar sér ekki að gera nýjan samning við félagið, sama hvað. Hudson-Odoi vill ólmur komast til FC Bayern.

Hudson-Odoi er 18 ára gamall en FC Bayern er tilbúið að greiða 35 milljónir punda fyrir hann.

Hudson-Odoi vill fá stærra hlutverk hjá Chelsea en Bayern hefur lofað honum því.

Bayern ætlar að setja Hudson-Odoi í treyju númer tíu á næstu leiktíð þegar Arjen Robben fer frá félaginu.

Hudson-Odoi á 18 mánuði eftir af samningi sínum og harðneitar því að framlengja þá dvöl. Hann birti í dag færslu á Instagram en eyddi henni svo.

,,Ekki alltaf trúa því sem þú heyrir,“ skrifaði drengurinn ungi á Instagram en skellti færslunni svo út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið