fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433

Cabaye elti peningana en látinn fara eftir sex mánuði

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. janúar 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yohan Cabaye hefur yfirgefið lið Al-Nasr í Sameinuðu arabísku furstadæmunum en þetta var staðfest í dag.

Cabaye er leikmaður sem flestir kannast við en hann lék lengi á Englandi með Newcastle og Crystal Palace.

Hann yfirgaf Palace eftir þrjú ár í fyrra og ákvað að elta peningana hjá Al-Nasr. Hann gerði tveggja ára samning.

Cabaye spilaði aðeins 13 leiki fyrir Al-Nasr og var svo látinn fara eftir aðeins sex mánuði hjá félaginu.

Frakkinn er 33 ára gamall í dag og má nú semja við nýtt lið á frjálsri sölu. Hann er orðaður við endurkomu til Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vilhjálmur til OK
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Haaland jarðaði Carragher í beinni útsendingu í gær

Myndband: Haaland jarðaði Carragher í beinni útsendingu í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð