fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026
433

De Bruyne pirraður út í Guardiola: Gekk af velli

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. janúar 2019 14:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne miðjumaður Manchester City var ekki sáttur með stjóra sinn, Pep Guardiola á miðvikudag.

City vann þá 9-0 sigur á Burton í undanúrslitum enska deildarbikarsins, um var að ræða fyrri leik liðanna.

Sigurinn var í höfn og ákvað Guardiola að taka De Bruyne af velli sem er að koma til baka eftir meiðsli.

Ensk blöð sögðu frá þessu í morgun, í stað þess að setjast á bekkinn eins og venjan er. Þá rauk De Bruyne ósáttur í klefann.

,,Ég vissi ekki af þessu,“ sagði Guardiola þegar hann ræddi um málið við fréttamenn í dag og gerði lítið úr þessu.

De Bruyne hefur lítið spilað á þessu tímabili vegna meiðsla en hann er einn besti leikmaður liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ruben Amorim rekinn frá Manchester United

Ruben Amorim rekinn frá Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mættur til London að ganga frá smáatriðum – Óvænt nafn gæti tekið við í Frakklandi

Mættur til London að ganga frá smáatriðum – Óvænt nafn gæti tekið við í Frakklandi
433Sport
Í gær

„Einn af fáum sem ég nenni að hlusta á tala um fótbolta“

„Einn af fáum sem ég nenni að hlusta á tala um fótbolta“
433Sport
Í gær

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim virðist staðfesta að enginn yfirgefi United í janúar

Amorim virðist staðfesta að enginn yfirgefi United í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enn á ný orðaður frá Liverpool

Enn á ný orðaður frá Liverpool