fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433

Carragher: Everton þarf að fá miklu meira frá Gylfa

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. september 2018 15:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher sérfræðingur Sky Sports vill sjá Gylfa Þór Sigurðsson gera meira fyrir Everton.

Everton hefur hikstað í upphafi tímabils en Marco Silva hefur ekki fundið sitt rétta lið.

Silva hefur mikla trú á Gylfa sem er ein skærasta stjarna liðsins.

,,Ef þú skoðar tölfræði hans í gegnum árin þá er hann öflugur leikmaður,“ sagði Carragher eftir tap Everton gegn Arsenal í gær.

,,45 milljónir punda er mikiuð fyrir Everton, þeir verða að fá miklu meira frá honum.“

,,Við erum ekki að ræða um ungan leikmann, hann er 29 ára. Hann verður að gera hlutina núna, hann hefur ekki gefið félaginu nógu mikið til baka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Verið slakur í vetur en fer ekki á sölulista í janúar

Verið slakur í vetur en fer ekki á sölulista í janúar
433Sport
Í gær

Telur að KSÍ sé að spara en að ljóst sé hver verður ráðinn í starfið

Telur að KSÍ sé að spara en að ljóst sé hver verður ráðinn í starfið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Viss um að Arsenal muni ekki klúðra titlinum – Aðrir byrjaðir að trúa

Viss um að Arsenal muni ekki klúðra titlinum – Aðrir byrjaðir að trúa
433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur