fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433

Klopp kemur Neymar til varnar – Kemur á óvart á hvaða hátt

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. september 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool segir að Neymar leikmaður PSG sé klókur að dýfa sér þegar reynt er að brjóta á honum.

Neymar er oft gagnrýndur fyrir leikaraskap sinn en Klopp skilur hann vel.

Klopp þarf að finna lausnir til að stoppa Neymar á morgun þegar Liverpool heimsækir PSG í Meistaradeildinni á morgun.

,,Ég veit ekki alveg um hvað þú ert að tala,“ sagði Klopp.

,,Ég horfði á nokkra leiki á HM, þar gerði hann kannski meira úr einhverjum atriðum. Það er eðlilegt, leikmenn eru alltaf að reyna að sparka hann niður. Það er sannleikurinn.“

,,Hann verður að verja sjálfan sig, ef hann fiskar gult spjald á mann, þá er sá leikmaður nær rauðu. Það er klókt.“

,,Við munum ekki reyna að sparka í hann, við viljum spila fótbolta. Við munum reyna að koma í veg fyrir sendingar til hans.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“
433Sport
Í gær

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid