fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Byrjunarlið Chelsea og Cardiff – Aron ekki með

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. september 2018 13:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Olivier Giroud er í byrjunarliði Chelsea í dag sem spilar við Cardiff í ensku úrvalsdeildinni. Þeir Willian og Alvaro Morata eru báðir á bekknum.

Aron Einar Gunnarsson er búinn að ná sér af meiðslum en er ekki í hóp hjá Cardiff í dag. Liðið tekur enga áhættu.

Hér má sjá hvernig liðin stilla upp.

Chelsea: Kepa, Azpilicueta, Rudiger, Luiz, Alonso, Jorginho, Kante, Kovacic, Pedro, Giroud, Hazard.

Cardiff: Etheridge, Manga, Bamba, Morrison, Bennett, Camarasa, Ralls, Arter, Hoilett, Ward, Reid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Börsungar tilbúnir að taka Rashford en munu ekki borga uppsett verð

Börsungar tilbúnir að taka Rashford en munu ekki borga uppsett verð
433Sport
Í gær

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool