fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433

Þetta er klásúlan í samningi De Bruyne við City

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. september 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City hefur greint frá því hver klásúlan er í samningi Kevin de Bruyne við Manchester City.

De Bruyne hefur nýlega gert nýjan samning og ef eitthvað félag ætlar að kaupa hann þá kostar það 223 milljónir punda.

,,Hann er virkilega góður, hann leggur mikið að mörkum. Marcelo Bielsa sagði mér um daginn að hann væri hans uppaáhalds leikmaður, hann gerir allt,“ sagði Guardiola.

,,Ég hitti foreldra hans um daginn og þú skilur oft betur hvernig menn eru þegar þú kynnist foreldrum þeirra.“

,,Hann er einstakur stákur, það er hægt að kaupa hann fyrir 223 milljónir punda. Þannig er klásúlan í samningi hans, hann er ekki til sölu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United