fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu hvað lið í ensku úrvalsdeildinni rukka fyrir bjór

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. september 2018 20:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er athyglisvert að skoða hvaða lið í ensku úrvalsdeildinni bjóða upp á dýrasta og ódýrasta bjórinn á sínum leikjum.

Chelsea selur dýrasta bjór úrvalsdeildarinnar en þar kostar stykkið 4,80 pund eða um 700 íslenskar krónur.

Huddersfield og Burnley selja ódýrasta bjór deildarinnar en þar fer stykkið á 3,20 pund eða um 470 íslenskar krónur.

Bjórinn er almennt dýrari í London en á öðrum stöðum en stykkið fer á 3,90 pund hjá bæði Arsenal og West Ham.

Í þessari rannsókn kemur einnig fram að það sé venja á börum fyrir utan velli að selja ekki bjór til stuðningsmanna gestaliðsins.

Ódýrasti borgarbjórinn var einnig í Burnley en þar er hægt að kaupa stykkið á 2,20 pund.

Dýrasti borgarbjórinn var alltaf í London á börum nálægt Crystal Palace, Chelsea, Fulham, West Ham, Arsenal og Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool