fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433

Shaw að verða samningslaus og Pochettino veit af því

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. september 2018 14:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino stjóri Tottenham hefur áhuga á því að fá Luke Shaw bakvörð Manchester United. Ensk blöð halda því fram.

Pochettino þekkir vel til Shaw enda unnu þeir saman og áttu gott samstarf hjá Southampton.

Shaw er 23 ára gamall en hann verður samningslaus hjá Manchester United í sumar.

Bakvörðurinn hefur byrjað vel á þessu tímabili hjá United en hann hefur átt erfitt uppdráttar síðustu ár.

United vill ekki missa hann frítt og því er áhugaverð staða sem enski bakvörðurinn er í.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni