fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433

Delle Alli dregur sig úr enska landsliðinu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. september 2018 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dele Alli hefur dregið sig úr landsliðshópi Englands fyrir vináttuleik gegn Sviss á morgun.

Alli er ekki eini leikmaðurinn sem er að detta út en Luke Shaw bakvörður Manchester United getur ekki spilað eftir höfuðmeiðsli.

Alli er að glíma við smávægileg meiðsli eftir tap gegn Spáni á laugardag.

Óvíst er hvort Alli verði leikfær gegn Liverpool í ensku úrvalssdeildinni á laugardag.

Alli er algjör lykilmaður hjá enska landsliðinu og högg að missa hann fyrir Gareth Southgate.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
433Sport
Í gær

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót
433Sport
Í gær

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Í gær

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt