fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

Frændi eiganda City reyndi að kaupa Liverpool – Tottenham reyndi við framherja Chelsea

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. ágúst 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í flestum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og geta lið enn styrkt sig fyrir utan þau sem spila í ensku úrvalsdeildinni.

Hér má sjá pakka dagsins.

Jose Mourinho hefur sagt vinum sínum að hann væri búinn að yfirgefa Manchester United ef um eitthvað annað félag væri að ræða. (Mirror)

Zinedine Zidane, fyrrum stjóri Real Madrid, hefur áhuga á að taka við United ef Mourinho fer annað. (Mail)

Frændi Sheikh Mansour, eiganda Manchester City, hefur mistekist að kaupa Liverpool fyrir tvo milljarða punda. (Mirror)

Real Madrid hefur trú um að félagið geti enn fengið Kylian Mbappe frá PSG í sumar. (Marca)

Iago Aspas fyrrum leikmaður Liverpool, er á óskalista Real en hann kostar 35 milljónir punda. (Super Deporte)

Barcelona býr sig undir 81 milljón punda tilboð frá PSG í miðjumanninn Ivan Rakitic. (Sport)

Tottenham bauð 25 milljónir punda í Tammy Abraham, framherja Chelsea, á lokadegi félagaskiptagluggans. (Goal)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rooney bjartsýnn og hefur trú á Amroim

Rooney bjartsýnn og hefur trú á Amroim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Salah sá fyrsti til að afreka þetta á Englandi

Salah sá fyrsti til að afreka þetta á Englandi
433Sport
Í gær

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti
433Sport
Í gær

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth
433Sport
Í gær

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“
433Sport
Í gær

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar