fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433

Firmino: Þið skiljið ekki hvernig það er að vera leikmaður Liverpool

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. ágúst 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Firmino, leikmaður Liverpool, hefur gefið í skyn að hann sé alls ekki á förum frá félaginu næstu árin.

Firmino gekk í raðir Liverpool frá Hoffenheim í Þýskalandi og hefur síðan þá verið fastamaður á Anfield.

Brasilíumaðurinn elskar lífið í Liverpool og segir að það sé erfitt að útskýra hvernig það er að vera leikmaður liðsins.

,,Það heyra allir sögur af því hvernig það er að vera leikmaður Liverpool en þar til þú upplifir það þá geturðu ekki skilið hvernig það er,“ sagði Firmino.

,,Ég bjóst aldrei við því að fá eins meðferð og ég hef fengið hérna. Þessu fylgir mikil ábyrgð og við getum aðeins gefið til baka eins og við getum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?
433Sport
Í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær