fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433

Ómögulegt að tapa ef hann skorar í leik í ensku úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. ágúst 2018 21:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nákvæmlega engin hætta á því að tapa fótboltaleik ef James Milner kemst á blað hjá þínu liði.

Milner hefur undanfarin ár gert góða hluti með Liverpool en hann á að baki 98 deildarleiki og hefur skorað 13 mörk.

Milner var fyrir það hjá Manchester City, Aston Villa, Newcastle og Leeds í efstu deild.

Milner hefur skorað 48 mörk í ensku úrvalsdeildinni á ferlinum og þegar hann skorar þá hefur hann aldrei tapað.

Milner hefur aldrei tapað leik í úrvalsdeildinni ef hann skorar mark sem er magnaður árangur.

Miðjumaðurinn komst á blað í kvöld en hann gerði mark úr vítaspyrnu er Liverpool vann Crystal Palace 2-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gómaður án ökuréttinda á 20 milljóna króna bíl sem var sagður í hættulegu ástandi

Gómaður án ökuréttinda á 20 milljóna króna bíl sem var sagður í hættulegu ástandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja fá framherja Manchester United í janúar

Vilja fá framherja Manchester United í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah
433Sport
Í gær

Ólafur Ingi um fyrstu vikurnar í starfi: „Þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegt“

Ólafur Ingi um fyrstu vikurnar í starfi: „Þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegt“
433Sport
Í gær

Reyna að fá Suarez til að skrifa undir en taka á sig launalækkun

Reyna að fá Suarez til að skrifa undir en taka á sig launalækkun