fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Brighton lagði Manchester United í fjörugum leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. ágúst 2018 16:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton 3-2 Manchester United
1-0 Glenn Murray(25′)
2-0 Shane Duffy(27′)
2-1 Romelu Lukaku(34′)
3-1 Pascal Gross(víti, 44′)
3-2 Paul Pogba(víti, 94′)

Manchester United þurfti að sætta sig við tap í dag er liðið heimsótti Brighton í ensku úrvalsdeildinni.

Það var boðið upp á ansi fjörugan leik í dag en alls voru fjögur mörk skoruð og þau komu öll í fyrri hálfleik.

Glenn Murray gerði fyrsta mark leiksins fyrir Brighton áður en Shane Duffy bætti við öðru tveimur mínútum síðar.

Romelu Lukaklu lagaði svo stöðuna fyrir United ekki löngu seinna og staðan 2-1 fyrir heimamönnum.

Brighton fékk vítaspyrnu áður en fyrri hálfleik lauk og úr henn skoraði Pascal Gross.

Paul Pogba lagaði stöðuna fyrir United úr vítaspyrnu í blálokin en það dugði ekki til og lokastaðan 3-2 fyrir Brighton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota