fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433

Aðeins tveir leikmenn tekið þátt í fleiri mörkum en Hazard

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. ágúst 2018 21:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Chelsea á Englandi, staðfesti það í dag að hann væri ekki á förum frá félaginu í sumar.

Hazard var lengi orðaður við brottför í sumar en Real Madrid var talið hafa mikinn áhuga á Belganum.

Hazard fer hins vegar ekki á þessu ári en óvíst er hvað hann gerir í janúarglugganum eða næsta sumar.

Það væri áfall fyrir Chelsea að missa Belgann sem hefur skorað 69 mörk í ensku úrvalsdeildinni og lagt upp önnur 41.

Aðeins tveir leikmenn hafa tekið þátt í fleiri mörkum fyrir Chelsea í úrvalsdeildinni, þeir Frank Lampard og Didier Drogba.

Hazard hefur tekið beinan þátt í 110 mörkum í deildinni fyrir Chelsea gegn 159 hjá Drogba og 237 hjá Lampard.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur