fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433

Leikmenn Chelsea geta andað léttar – Sarri slakar á reglum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. ágúst 2018 17:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Chelsea á Englandi geta andað léttar eftir að Maurizio Sarri var ráðinn stjóri félagsins í sumar.

Sarri tók við af Antonio Conte sem var rekinn en gengi Chelsea var ekki nógu gott á síðustu leiktíð.

Í dag er greint frá því að lífið hjá leikmönnum Chelsea sé mun þægilegra eftir komu Sarri frá Napoli.

Conte var með margar reglur sem leikmenn þoldu ekki en til að mynda voru afar strangar reglur um mataræði.

Leikmenn liðsins voru orðnir mjög þreyttir á Ítalanum og fögnuðu margir hverjir því þegar hann fékk sparkið.

Sarri á að hafa slakað vel á þessum reglum en hann vill gefa sínum mönnum meira frelsi en Conte gerði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?