fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433

Leikmenn Chelsea geta andað léttar – Sarri slakar á reglum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. ágúst 2018 17:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Chelsea á Englandi geta andað léttar eftir að Maurizio Sarri var ráðinn stjóri félagsins í sumar.

Sarri tók við af Antonio Conte sem var rekinn en gengi Chelsea var ekki nógu gott á síðustu leiktíð.

Í dag er greint frá því að lífið hjá leikmönnum Chelsea sé mun þægilegra eftir komu Sarri frá Napoli.

Conte var með margar reglur sem leikmenn þoldu ekki en til að mynda voru afar strangar reglur um mataræði.

Leikmenn liðsins voru orðnir mjög þreyttir á Ítalanum og fögnuðu margir hverjir því þegar hann fékk sparkið.

Sarri á að hafa slakað vel á þessum reglum en hann vill gefa sínum mönnum meira frelsi en Conte gerði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz